5.3.2009 | 10:29
Yfirmaður minn ánægður?
Stjörnuspá dagsins er eftirfarandi:
Naut: Þú leggur þig allan fram í starfi og er sama hvað þú tekur þér fyrir hendur það vekur almenna hrifningu yfirmanna þinna.
Þetta hljómar ágætlega... en hver er yfirmaður minn í dag?? Væri nú fínt ef þetta hefði komið í næstu viku! Ekki það að ég taki þessar stjörnuspár alvarlega en hver veit
En nú er fæðingarorlofið alveg að verða búið. Á 2 vikur eftir en fer að vinna í 2 vikur áður en ég tek þær.
Fer s.s. að vinna næsta mánudag, í 2 vikur og fer svo í 2ja vikna frí og svo beint í páskafrí. Eftir páskana er það svo sleitulaus vinna fram að sumarfríi.
Alveg ótrúlegt hvað tíminn er fljótur að líða. Er búin að vera heima í heilt ár en er samt ekki búin að gera allt sem ég ætlaði mér að gera á þeim tíma. Geri það bara í páskafríinu ja eða bara sumarfríinu
Um bloggið
Drífa Magnúsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggarar
- Bengta Æltar að vera 18 þangað til hún deyr
- Eyrún, Eva og Helgi Þríeyki í bakpokaferðalagi
- Halli frændi Fjallagarpur og góður drengur
- Jóhanna Arnórsdóttir Frænka mín
- Magni Dáðadrengur
- Sigga og Ingó Aðskilin hjón
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með 1. vinnudaginn í næstum því ár
Íris (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 14:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.