13.1.2009 | 10:00
Björn Bjarnason - þorrablót
Vá ætlaði sko aldeilis að setja eitthvað sniðugt hér inn en varð að sjálfsögðu alveg tóm þegar ég settist niður.
Hlustaði á Björn Bjarnason í útvarpinu í morgun. Hann hefur nú aldrei verið minn maður en mikið er samt gott að einhver reynir að segja Íslendingum hvað þeir gera sjálfum sér með að ganga í Evrópusambandið. Hef nú ekki kynnt mér það mikið en ég vil ekki missa allt það sem við höfum í dag. Þ.e. sjálfstæðið og auðlindirnar.
Segir manni hvað sumt fólk hugsar í hring! Fullt af ráðamönnum búnir að státa sig á því hvað við Íslendingar stöndum vel á þessum erfiðu tímum með auðlindir okkar og menntun og slíkt en vilja í næsta viðtali gefa öðrum þessar auðlindir (eða því sem næst).
En ég ætlaði nú alls ekki að blogga um pólitík enda ekki mín sterkasta hlið.
Nú fer að líða að þorrablótstíma... er ekki viss um að ég fari á neitt blót í ár, sé til samt. En ef einhver vill vera rosa fín/n og fá sér gelneglur fyrir blót þá get ég reddað því fyrir nokkra peninga.. bara hafa samband.
En þar sem ég man bara ekkert af því sem ég ætlaði að skrifa hætti ég bara í bili..
Um bloggið
Drífa Magnúsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggarar
- Bengta Æltar að vera 18 þangað til hún deyr
- Eyrún, Eva og Helgi Þríeyki í bakpokaferðalagi
- Halli frændi Fjallagarpur og góður drengur
- Jóhanna Arnórsdóttir Frænka mín
- Magni Dáðadrengur
- Sigga og Ingó Aðskilin hjón
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vil vera fín...
Svana (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.