seljum bara af okkur rassgatið!

Æi ég get eiginlega ekki tjáð mig almenninlega um þetta, þetta er svo vitlaust! Veit ekki hvar ég ætti að byrja. En mér sýnist sem svo að íslensku ráðamennirnir ætli að selja sig algjörlega og okkur með.

Segi eins og svo margir aðrir.. hvar eru bankastjóranir fyrrverandi og þeirra ábyrgð sem þeir fengu borgað fyrir? 64 milljónir á mánuði!!!

Og mér þætti gaman að sjá alla ríkisstarfsmenn í stjórnunarstöðu með þá upphæð sem nýju bankastjórarnir eru með.. Sumir þeirra eru allavega ekki með nema örlítið oggupoggu pínulítið brot af þessum 2 milljónum á mánuði.
Kennara til ríkis aftur takk... þá breytast kannski árslaunin mín í mánaðarlaun!!


mbl.is Líkir Bretaláni við fjárkúgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heldurðu að það sé ekki flott að fá 64 millur fyrir að bera ábyrgð og þurfa svo ekki að gera rassgat þegar allt er komið í þrot!!  Geta bara setið einhversstaðar úti á sjó á fínu og flottu snekkjunni og drukkið vín og haft það gott ég er brjáluð! OG svo tala nýju bankastjórarnir að ekki sé um nein ofurlaun að ræða, mér finnst nú gott að fá tæpar 2 millur á mánuði í laun, og myndi kalla það ofurlaun, hitt var náttúrulega algjörlega út úr kú!

Íris Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 15:39

2 identicon

Já eftir að sjá 64  millurnar þá fannst manni Landsbankastjóri vera með skítalaun.. bara einhverjar 6 eða eitthvað.... þetta er komið langt út fyrir endimörk alheimsins þessar tölur.

Sjálfið (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 20:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Drífa Magnúsdóttir

Höfundur

Drífa Magnúsdóttir
Drífa Magnúsdóttir
Menntaður grunnskólakennari, 2ja barna móðir í fæðingarorlofi.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • jan2 022
  • vesti á Emblu Eir
  • sept1 004
  • sept2 019
  • sept2 014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband